Back to All Events

Vinnustofa

Vinnustofa um vellíðan í starfi og starfsmótun fyrir starfsmenn þriggja deilda hjá Háskólanum á Akureyri. Boðið er upp á fræðslu um vellíðan í starfi þar sem megináhersla er á þau tækifæri sem starfsfólk hefur til að móta störf sín til að efla eigin árangur og vellíðan í starfi. Á vinnustofunni rýna þátttakendur í eigin störf til að taka fyrstu skrefin í átt að betri líðan á vinnustað.

Previous
Previous
30 September

Opin kynningarfundur

Next
Next
10 February

Námskeið