Back to All Events

Opin kynningarfundur

Sigrún Þorgeirsdóttir, sem útskrifaðist úr Þjónustustjórnun frá HÍ í vor, kynnir helstu niðurstöður úr meistararitgerð sinni, Starfsmótun og vellíðan sérfræðinga: „Þetta er ekkert bara einn hlutur, þetta er samspil“.

Í rannsókninni tók hún viðtöl við 10 háskólamenntaða sérfræðinga, sem njóta sín í starfi, til að varpa ljósi á hvað það er í þeirra huga sem styður við vellíðan þeirra og starfsmótun. Jafnframt var sjónum beint að því hvað það er sem þeir leggja sjálfir af mörkum til að upplifa vellíðan í starfi sínu. Viðfangsefnið er brýnt þar sem vísbendingar eru um að vanlíðan í starfi, í formi kulnunar, sé aðkallandi vandamál á vinnumarkaði bæði hérlendis og erlendis. 

Dr. Sigrún Gunnarsdóttir prófessor við Viðskiptafræðideild HÍ og leiðbeinandi Sigrúnar í verkefninu tekur einnig til máls. Í lokin er tekið við spurningum úr sal. 

Next
Next
10 October

Vinnustofa